mánudagur, 12. október 2009

Húsasmiðju-okur á límbandi

Ég keypti málingarlímband í Verkfæralagernum í Kópavogi, og rúllan kostaði þar 245 kr að mig minnir. Svo kláraði ég rúlluna og þurfti að kaupa aðra rúllu í Húsasmiðjunni og nákæmlega sama rúllan kostaði 945 kr sem er gífurlegur munur. Þetta var svona límbandsrúlla plastkennd, meira til að pakka inn og erfitt að rífa.
Vildi bara benda á þetta,
Hildur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli