fimmtudagur, 1. október 2009

Bubbi byggir í Byko

Keypti fyrir ekkert svo löngu síðan límborða með myndum af Bubba byggir, í Rúmfatalagernum, á 399 krónur. Seinna átti ég erindi í Byko, og fór að skoða þar límborða, nákvæmlega eins límborði, sama lengd, frá sama framleiðanda, yfir 3000 krónur!
Hólmfríður

1 ummæli: