Við erum með þjónustusamning við Securitas sem er ævintýralegt okur. Þeir eru að rukka fyrir vinnu tæknimanns, að ég held ekki einu sinni rafvirkjamenntaðir. En þeir rukka fyrir tímakaup Kr 8,450.oo pr/klst án vsk á sama tíma er ég að borga menntuðum rafverktaka fyrir þeirra vinnu Kr 4,015.oo pr/klst án vsk / bæði dagvinnutaxtar. Þarna munar ekki nema 110.46% á dagvinnutaxta. Ekki 20-30% nei 110.46% takk fyrir.
Þetta finnst mér óheyrilegt okur og minnir frekar á tannlæknataxta en öryggisvarða með þekkingu á skjáborði.
Með kveðju,
V.Petursson
Ekki að mér finnist þetta sangjarnt verð á tæknimanni en góður vinnur minn er tæknimaður hjá securitas og hann er með sveinspróf í rafvirkjun og þónokkura ára reynslu og þegar hann fekk starfið þá voru margir aðrir rafvirkjar að sækja um hjá þeim.
SvaraEyða