sunnudagur, 15. mars 2009

Viðbjóður hjá Glitni (eða hvað sem það heitir)

Er með vinnubíl í eigur fyrirtækis á kaupleigu hjá Glitni banka.
Fyrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins var ábyrgðarmaður samningsins. Núna er ég komin með framkvæmdastjórn og prókúru fyritækisins og ákvað að láta breyta ábyrgðamanni á bílasamningnum yfir á mig. Það var ekkert mál en það kostar Kr. 15.000 sem er hæfileg þóknun að mati bankans fyrir þessa pappírsvinnu sem þeir segja umtalsverða. En þetta eru laun starfsmans í heilan dag hjá Glitni. Þetta er viðbjóður.
kk
Hjörtur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli