föstudagur, 11. desember 2009

Prentvörur - góðir

Vil láta vita af frábærri þjónustu hjá Prentvörum. Ég keypti blek í prentarann minn þar á afar hagstæðu verði sem reyndist svo ekki virka sem skyldi, e-ð með prentarann minn að gera. Þeir buðu mér strax fulla endurgreiðslu eða nýtt blekhylki í prentarann á nokkurra vandkvæða. Frábært viðmót og góð þjónusta.
kv. hb

Engin ummæli:

Skrifa ummæli