föstudagur, 11. desember 2009

Gunnar hækkar um 45%!

Ég keypti nærbol hjá Cintamani sem heitir "Gunnar" þ. 30.07.09 og er ull. Fannst hún reyndar frekar dýr þá, kostaði 8.990. En var að velta fyrir mér að
kaupa aðra núna sem jólagjöf. Og viti menn, nú kostar hún 12.990 og hefur því hækkað um 45%! Gengi krónunar hefur ekkert breyst síðan í haust og alveg
örugglega ekki kaupið... Er þetta hægt?
kveðja,
Jón Þ

2 ummæli:

  1. ..og á ullin ekki að vera íslensk hjá Cintamani?

    SvaraEyða
  2. Þetta er svo þeir geti boðið bolinn á "sérstöku tilboði" eftir jól. :-)

    Hefur ekkert með gengið að gera.
    Bara bisness.
    Hækka vöruna hressilega svo eftirjólatilboðin séu á ásættanlegu verði fyrir þá.

    SvaraEyða