fimmtudagur, 17. desember 2009

Samkaup í Garðinum dýr

Eg er nýfluttur í Garðinn á Reykjanesi og einn dagin fór eg að líta í kringum mig og athuga með verslun í plásinu. Fann þá Samkaup og labbaði þar inn í mesta sakleysi, náði mer í vörukörfu og byrjaði að velja mer vörur. Svo var mér allt í einu litið á verð á einni lítilli túnfiskdós sema kostar svona sirka 125 kr í Bónus, en 370 kr TAKK FYRIR KÆRLEGA þarna - eða eins og sumir segja JÁ SÆLL! Ég fór óðum að tína úr körfuni og keypti bara það bráðnauðsinlega og eg læt ekki sjá mig í þessari OKUR VERSLUN MEIR.

2 ummæli:

  1. Gott hjá þér að týna úr körfunni!

    SvaraEyða
  2. Við hverju býstu í lítilli matvörubúð í litlu bæjarfélagi?
    Hafa Bónusmenn sem þú vitnar til sóma til að reka verslun þarna ?

    SvaraEyða