mánudagur, 28. desember 2009

Trustpilot

Vildi benda á þessa heimasíðu hérna sem mér finnst vera að gera góða hluti.

www.trustpilot.com

Virkar sem smásjá á alla kosti og galla þess að versla á netinu. En gefur neytendanum sem vill hætta sér í þá gaddavíragirtu-gjá sem verslun á internetinu er, smá hringabrynju til að þola þyrnanna.
Mæli með að þú bætir við Firefox-viðbótinni, þá geturðu vafrað googlið og séð varnarorð við válegum vefkaupmönnum nær samstundis...
Kv. Listaperrinn

1 ummæli:

  1. Tek það fram að þessi síða nær eingöngu yfir erlendar vefsíður og hún fer ekki yfir verðlagningu, eingöngu áreiðanleika og þjónustulund.

    SvaraEyða