mánudagur, 7. desember 2009

Nintendo DS lite

Svona leikjatölva á Íslandi kostar 29.900kr.
Ef að fólk kaupir þetta á ebay má sjá að tölvan, 9 notaðir leikir og sendingarkostnaður miðað við gengi 5.des.09 gerir samtals 23.184kr.
Tollur á íslandi er reyndar 5680 svo samtals er þetta 28.864 en leikirnir eru mjög dýrir svo þú ert alltaf að græða.
Var að kaupa svona vél á 69 pund og þarf ekki að kaupa leiki næsta árið ;)
Kristjana

4 ummæli:

 1. Og ætlar þú að standa í veseni með tollinn og flutning þegar draslið bilar?

  SvaraEyða
 2. Held að fólk gefi sér almennt að bilanatíðni hluta sé 10% versta falli 15% svo þó þú bætir þeirri sjálfstryggingu ofan á komi þetta ennþá í plús fyrir höfund.

  SvaraEyða
 3. þú ert samt að kaupa notaða vel. Ég hef unnið í verslun sem seldi þessar vélar og get alveg sagt að ég myndi ekki taka sénsinn á að kaupa vél án ábyrgðar.

  SvaraEyða
 4. Vélin er ný og í árs ábyrgð.

  Það voru bara leikirnir sem voru notaðir, 2 voru gallaðir svo að ég fékk nýja strax.

  Þetta er búð í London og það margborgar sig að kaupa þetta erlendis, ef að Ísland er ekki samkeppnishæft.

  Maður verður að sýna fram á að stundum er mikið okur á þessu landi, það er ekki gert með að versla hérna... heldur kaupa það úti.

  p.s. leikirnir eru einnig miklu hagstæðari á ebay en hér á landi

  SvaraEyða