föstudagur, 11. desember 2009

Slappt tilboð hjá N1

N1 býður myndavél á Safnkortatilboði á 17.990.00 + 1000 safnkorts punkta, mig vantar myndavél, ég fór að athuga hvernig verð þetta væri.
Í Elko er þessi sama myndavél til á kr. 17.995.00 5 kall dýrari. Þetta kalla ég vörusvik því að vélin er sögð kosta 24.990 hjá N1.
Jóhann

2 ummæli:

  1. Miðað við þessar upplýsingar um tilboðið þá er það ekki gott. En án þess að ég hafi kannað verðið þá miðar N1 sig við verð frá innlfutningsaðila sem í þessu tilfelli er Ormsson en ekki Elko. Þetta er samt góð ábending og gott að sjá hana hérna á þessari síðu.

    SvaraEyða
  2. Bara að bæta við einu, með myndavélinni hjá N1 sýnist mér fylgja 2 GB minniskort (á n1.is) en ekki hjá Elko (elko.is).

    SvaraEyða