miðvikudagur, 23. desember 2009

A4 alveg út á túni

Keypti Tiny leslampa til að festa á bók í Bóksölu stúdenta á 1.090 kall á Þorláksmessu. Eins gott að ég keypti ekki samskonar leslampa daginn áður í A4 á Smáratorg. Þar var sami lampinn á 2.740 kall! Ekki nema 1.650 kr munur!
Lárus

Engin ummæli:

Skrifa ummæli