þriðjudagur, 22. desember 2009

Kennaratyggjóokur

Mér ofbauð í gær en mig vantaði nauðsynlega hvítt kennaratyggjó og fór í office one en þar var það ekki til. Fann það síðan í Pennanum/Eymundsson í Smáralind þar sem pakkinn kostaði 575 kr. sem mér fannst ótrúlega dýrt, en keypti það samt.
fór svo að versla í bónus og þar var pakkinn (ekki sama tegund en hvítt samt og jafn mikið magn) á kr. 99-
Hvað er í gangi?
kveðja
GBL

Engin ummæli:

Skrifa ummæli