mánudagur, 28. desember 2009

Dýrt billjard

Langar að koma á framfæri:
Löbbuðum á Bar 46 á Hverfisgötu til að spila billjard eins og oft áður.
Við spiluðum í rúman klukkutíma og máttum borga 4500 fyrir það. Lenti í
rifrildi við barþjóninn um að við værum búin að vera miklu lengur. Við vorum
að vinna og við vitum hvenær við hættum að vinna, eigum meira að segja sönnun,
við vistuðum vinnu í tölvunni. Komum oft þarna við eftir vinnu en förum aldrei
þangað aftur, höfum ekki borgað svona mikið hingað til.
kv, Móa

2 ummæli:

  1. sorry en eg skill þetta ekki ef klukkutiminn se seldur á 4500 og þið voru ennþá i poll eftir þennan klukkutima. þá auðvita að rukka ykkur fyrir aukin tima ekki satt

    SvaraEyða
  2. Mér skilst að klukkutíminn kosti 1500 krónur á borð, en það eru að vísu 3 borð, voruð þið að spila á þremur borðum?

    SvaraEyða