Svona leikjatölva á Íslandi kostar 29.900kr.
Ef að fólk kaupir þetta á ebay má sjá að tölvan, 9 notaðir leikir og sendingarkostnaður miðað við gengi 5.des.09 gerir samtals 23.184kr.
Tollur á íslandi er reyndar 5680 svo samtals er þetta 28.864 en leikirnir eru mjög dýrir svo þú ert alltaf að græða.
Var að kaupa svona vél á 69 pund og þarf ekki að kaupa leiki næsta árið ;)
Kristjana