sunnudagur, 9. september 2012

Okursíðan aflögð


Hin áður gríðarvinsæla Okursíða hefur verið aflögð. Ég nenni ekki lengur að halda henni úti. Þetta byrjaði í flippi árið 2007 eftir að okrað hefði verið á mér á lítilli kók  á kínverskum veitingastað í Naustinu. Þetta var svona hugmynd sem einhvern veginn lá í augum uppi og allir kveiktu á. Þetta vakti mikla athygli og allt í einu var ég orðinn einhver svaka neytendagúrú. Fór að skrifa um þessi mál í Fréttablaðið og síðar Fréttatímann og fékk neytendaverðlaunin 2008, sem var eitthvað flipp í Björgvini Gé og hefur ekki verið endurtekið svo ég viti.
Svo missti ég neytendakúlið með selláti í Iceland Express auglýsingu. Var úthúðað sem útrásarvíkingahóra og borgaði niður yfirdráttarheimildina.
Síðasta árið eða svo var Okursíðan helvíti slöpp, fáir sendu inn dæmi og ég nennti þessu minna og minna. Ákvað svo bara að slá þetta af. Auðvitað ættu Neytendasamtökin eða DV eða einhver að vera með svona dæmi hjá sér, en hér eru allavega einhverjir sem hyggjast “taka við kyndlinum” – NÝ OKURSÍÐA Á FACEBOOK.
Takk fyrir og lifi byltingin! Eða ekki.

Dr. Gunni

9 ummæli:

 1. Jæja, þá er bara spurning hvort Eiður hættir ekki með m.m.m. í kjölfarið.

  SvaraEyða
 2. Og hvað kostaði svo kókin á sínum tíma?

  SvaraEyða
 3. Gallinn er að Íslendingum finnst undir niðri gaman að láta okra á sér.

  Það er allavega eina skýringin sem er hægt að finna á því hvers vegna þeir halda endalaust áfram að versla við aðila sem þeir vita að eru að okra á þeim. Meðan að svo er, hefur svona síða minna gildi heldur en hún kannski ætti að hafa.

  Hugmyndin var góð, takk fyrir þinn tíma Dr. Gunni.

  SvaraEyða
 4. Þú þarft brýn lán?
  Þú þarft hvers konar lán til að hefja rekstur?
  Þarft þú lán til að kaupa hús eða bíl?
  Eða þú þarft lán til að borga reikningana og gæta eigin spýtur?
  Ef svo er, hafðu samband við okkur í dag á saintpaulloanfirm@gmail.com og fá lánið.
  lán tilboð

  SvaraEyða
 5. Ert þú þurfa að fjármögnun og þú hefur verið fyrir vonbrigðum með bönkunum. Við getum veita beina styrki allt að 5 milljónir á þægilegan vöxtum. Við bjóðum 100% fjármögnun þjónustu sem eru: - hefðbundin og Starfsfólk lán til einstaklinga; Auglýsing tíma lán fyrir miðlungs og stór verkefnum mælikvarða fyrirtæki; Small Business Administration (SBA) lán til litlum mæli verkefnum fyrirtækja, Angel fjármögnun og byrjun-upp fyrirtæki lán; lán til fjárfestinga, og lán Real Estate, íbúðar-og atvinnuhúsnæði fjármögnun, & Warehouse fjármögnun. Hafðu samband við okkur til að fá meiri upplýsingar á - elizabethloaninvestment@live.com

  SvaraEyða
 6. Drífðu þig aftur af stað. Enga leti

  SvaraEyða
 7. halló, ég er ánægður með að vekja athygli þína á að ég notaði alvarlegt lán með lánveitanda sem hefur veitt 10.000.000 evrur til að endurlífga og fjármagna
  fyrirtæki. Að hafa samband við hann skrifaðu það með

  Netfang: davidsovi125@gmail.com

  SvaraEyða
 8. We Facilitate Bank instruments SBLC for Lease and Purchase. Whether you are a new startup, medium or large establishment that needs a financial solution to fund/get your project off the ground or business looking for extra capital to expand your operation,our company renders credible and trusted bank guarantee provider who are willing to fund and give financing solutions that suits your specific business needs.

  We help you secure and issue sblc and bank guarantee for your trade, projects and investment from top AA rated world Banks like HSBC, Barclays, Dutch Ing Bank, Llyods e.t.c because that is the best and safest strategy for our clients.e.t.c

  DESCRIPTION OF INSTRUMENTS

  1. Instrument: Funds backed Bank Guarantee(BG)

  2. Currency : USD/EURO

  3. Age of Issue: Fresh Cut

  4. Term: One year and One day

  5. Contract Amount: United State Dollars/Euros (Buyers Face Value)

  6. Price : Buy:32%+1, Lease: 4%+2

  7. Subsequent tranches: To be mutually agreed between both parties

  8. Issuing Bank: Top RATED world banks like HSBC, Barclays, ING Dutch Bank, Llyods e.t.c

  9. Delivery Term: Pre advise MT799 first. Followed By SWIFT MT760

  10. Payment Term: MT799 & Settlement via MT103

  11. Hard Copy: By Bank Bonded Courier


  Interested Agents,Brokers, Investors and Individual proposing international project funding should contact us for directives.We will be glad to share our working procedures with you upon request.  Name: Muhammed Emir Harun

  Contact Mail :info.financewizardltd@gmail.com

  Skype: info.financewizardltd@gmail.com

  SvaraEyða