föstudagur, 5. júní 2009

Langloka Jóa Fel

Ég fór áðan og keypti litla langloku sem er ca. 20cm löng með grænmeti hjá JÓA FEL í Holtagörðum.
Þetta smástykki kostaði nærri 700kr. Ég að sjálfsögðu hætti við. Eru menn ekki alveg í lagi í álagningunni, þetta er ekki bara okur þetta er algjör DÓNASKAPUR við neytendur
Kv,
Kristinn

3 ummæli:

  1. Bakaríin hafa yfirleitt verið afskaplega dýr og miklir okrarar. Og Jói Fel er þar á toppnum... klárlega.

    Bakarameistarinn hefur samt verið að taka sig aðeins á finnst mér sem og minni bakarasjoppurnar.

    SvaraEyða
  2. Ég meina hver kaupir rúnstykki á 145 kr stykkið og kanilskonsu á 185 bara bull

    SvaraEyða
  3. Þú færð rúnstykki á 50 kr. í Bernhöftsbakaríi..

    SvaraEyða