laugardagur, 30. maí 2009

Lyfjaver / Lyf og heilsa - verðmunur

Hef keypt lyf sem ég nota reglulega í apotekinu Lyfjaver og keypti það síðast þar í morgun á kr 1980.
Var svo seinna í morgun í Kringlunni og ákvað að kaupa aðra túpu af lyfinu í Lyf og Heisa þar sem ég er að fara af landi brott og vildi hafa nægar byrgðir með.
Þar kostaði sama lyf, sama pakkning 2903 kr.
Þetta er Felden túba gel hlaup 5m 50 grömm.
Ekki lítill munur það.
Er með kvittanir frá báðum apotekum.
Kári H. Sveinbjörnsson.

2 ummæli:

  1. Ný en samt aðalega gömul sannindi

    SvaraEyða
  2. Skil ekki, af hverju fólk verzlar enn við Lyf og heilsu. Þeir koma alltaf verstir út úr verðkönnunum og svo er fyrirtækið í eigu Karls Wernerssonar útrásarvíkings, eins og Apótekarinn. Hélt að fólk væri búið að fá nóg af peningabrölti þeirra.

    SvaraEyða