laugardagur, 2. maí 2009

Einnota bensínlok

Lenti í því um daginn að týna bensínlokinu mínu og brá á það ráð að kaupa "einnota" lok á næstu bensínstöð, lokið kostaði um 1500kr á N1 á meðan sama lok kostar um 750 kr hjá Shell. Ekki nóg með það heldur tjáði afgreiðslukonan mér það að Shell kaupir þessi sömu lok hjá N1! Langaði bara að deila þessu.
Oddur

6 ummæli:

  1. Getur fengið bensínlok uppi Vöku a Eldshöfða a 500 kr

    SvaraEyða
  2. Það er erfitt í ári hjá N1 núna,1100- miljónir í tap á síðasta ári,svo skil ég ekki þá sem þora ekki að skrifa undir nafni,við búum jú á Íslandi ekki í Íran!

    SvaraEyða
  3. Ég sé ekki nafnið þitt hérna heldur, þannig að hættu að kvarta.

    SvaraEyða
  4. 3 mai 2009 kl 22,40- ég sé nú ekki nafnið þitt heldur,en ég heiti eggert birgisson!

    SvaraEyða
  5. Meira um N1: Tók bensín í sjálfsala í Sandgerði.
    Fyrst segir kassinn mér að ekki sé heimild á kortinu, en ég vissi betur.Setti kortið aftur í og þá virkaði allt eðlilega. Ætla síðan að borga mat úti í búð og viti menn.... N1 dró af mér bensínið þrisvar...??wtf.? Hringdi í neyðarnúmer og þar sagði mér kona, að því miður væri ekkert hægt að gera en innan 9 daga ætti upphæðin að bakfærast. Einmitt, hvað á ég að éta næstu 9 daga.
    Ingi Þór Hallgrímsson.

    SvaraEyða
  6. @Nafnlaus kl 18:49
    Bara borða rólegur það sama og venjulega ;)
    Söluaðilar ráða engu um þessar "drauga" úttektir en þú þarft bara eitt símtal í útibúið þitt og þetta er oftast leiðrétt samdægurs.
    En það er rétt sem kom fram, ef þú kemst ekki í síma þá gengur þetta sjálfvirkt til baka eftir 9 daga.

    SvaraEyða