miðvikudagur, 6. maí 2009

300 kall á Dominos

Við fjölskyldan pöntuðum okkur pizzu frá Dominos áðan og fengum okkur sparitilboð A, sem innifelur í sér stóra pizzu af matseðli + 2l af gosi og stóran skammt af brauðstöngum og sósu. Við ákváðum að fá okkur Mystic pizzuna af matseðlinum sem samanstóð af pepperoni-lauk-ananas og rjómaosti, konan vill ekki ananas þannig að ég bað um að sleppa ananasinum og bað um að fá sveppi í staðinn. Símaherrann sem svaraði fyrir hönd Dominos sagði mér að það kostar aukalega 300 kr að breyta pöntuninni þrátt fyrir að ég var ekki að bæta við áleggi. Súrt!!! Tilboðið sem átti að kosta 2850 kostaði núna 3150 bara fyrir það að sleppa ananasinum og bæta við sveppum. Er kílóið á sveppum orðið svona dýrt? Maður bara spyr sig... 300 kall come on.
Víðir J

2 ummæli:

  1. Dominsos eru svo svakalega nýskir að það halfa væri nóg. Ég var rekinn þaðann því að eg vann of mikið.

    SvaraEyða
  2. þú ert víst að bæta við áleggi á pizzu, þó svo þú sagðir mínus ananas..þetta er svona á öllum pizzastöðum ef þú ættlar að bæta við áleggi á matseðilspizzu !!!

    SvaraEyða