Ég fór í Elko Lindum til að kaupa tölvukapal (Nokia CA-101). Verð á kaplinum er í Elko 3.995kr.. Nákvæmlega sami kapal er til sölu í Símabæ á 1.490kr. Þegar ég benti yfirmanni í Elko á þetta og vildi fá kapalinn á verði samkeppnisaðila - þá segir hann berum orðum að hann ætli ekki að standa við auglýsta verðvernd því að verð Símabæjar væri undir innkaupsverði Elko. Svo fór að ég keypti kapallinn í Símabæ á 1.490kr. - og það er NÁKVÆMLEGA sama varan. Sjá vefslóðir: (Elko / Símabær) Hér er bersýnilega verið að svíkja auglýsta skilmála!
Örvar
Örvar, sendu neytendaráði formlega kvörtun vegna þessa.
SvaraEyðaJá gerðu það! Það er fiskilykt af þessu. Mig grunar að þessi yfirmaður hafi bara verið að bulla.
SvaraEyða