þriðjudagur, 16. mars 2010

Verð á skellibólum

Fór í Byggt og Búið í gær í kringlunni og keypti 28 (Plast) skellisbólur frá Tesa á skáphurðir á 735 kr. (sá fyrir mér ca.325 kr) (minnist ekki á verð á öðru eins og Dúkahníf fleiri þúsund), þannig að það er blessuð blíðan...
Takk fyrir síðuna. Guðmundur.

2 ummæli:

  1. Almennilegir dúkahnífar kostuðu 700-1500 kr fyrir hrun og þá meina ég fyrir gengisfallið í Mars 2008

    SvaraEyða
  2. Það er um það bil 2000 kr verðmunur á lakkpennsli hjá Byko og Húsasmiðjunni. Byko er svo ROSALEGA dýr búð að það er fáránlegt!

    SvaraEyða