miðvikudagur, 10. mars 2010

Gull í augun

Ég keypti mér augndropa í apóteki upp í Mjódd. Skammturinn er 10 ml. sem er nú
ekki mikið. En glasið kostaði rúmlega 1.800 kr. Og dýr er þá líterinn allur!!!!
Varan er framleidd af Johnson & Johnson er ber enga innihaldslýsingu.
Ég held satt best að segja, að þetta sé bara eymað vatn.
Ella

4 ummæli:

 1. Lítrinn er vissulega dýr því hann kostar ekki minna en 180.000 krónur

  SvaraEyða
 2. Ætli þetta sé ekki soðið vatn með salti ;)

  SvaraEyða
 3. Já þetta er bara vatn með camomilla.og askoti dírt.

  SvaraEyða
 4. Næst þegar þú ferð í Mjóddina, mundu þá að verzla í rétta apótekinu, Lyfjavali, því það er útrásargangsterinn, KARL WERNERSSON, sem á APÓTEKARANN !!!

  SvaraEyða