Takk fyrir Okursíðuna. Vildi fá að tjá mig aðeins. Útgefandi tímaritsins Lifandi vísinda hringdi í mig og bauð mér tilboð á tveimur tímaritum blaðsins fyrir 490 krónur. Ég tók því, enda ágætis díll. Eftir að hafa fengið blöðin í hendurnar birtist mér hins vegar í heimabankanum mínum reikningur upp á 640 krónur, en þar hafði tilkynningargjaldi upp á 150 kr. verið smurt ofan á, sem ekkert hafði verið minnst á þegar útgefandinn hafði samband við mig.
Kannski ekki há upphæð, en skítlegt samt, ef þú spyrð mig.
Kveðja,
JDK
Takk fyrir þetta. Það er þó helst að frétta að Lifandi vísindi dró greiðsluseðilinn til baka og leyfði mér að millifæra 490 krónurnar.
SvaraEyðaJDK
ALTAF AÐ TAKA UPP SAMTÖL VIÐ SÍMASÖLUMENN
SvaraEyðaÉg fékk samskonar hringinu einhverntíman fyrir stuttu, fékk aldrei blöðin og fékk aldrei rukkun :P
SvaraEyða