mánudagur, 22. mars 2010

Dýrt í Snælandi

Fór með strákana mína um daginn og spæsti ís á þá hjá Snæland í Mosó, 1
barnaís trúða í brauði og 1 barna trúða ís í boxi, keypti einni 2
bananabita frá góu, fyrir þetta borgaði ég LITLAR 820 kr...........fannst
þetta frekar dýrt.
kv
Andrea

1 ummæli:

  1. Ég keypti smábarnaís með dýfu og nammi á 190. kr á Olís, daginn eftir fór ég á Snæland (einmitt í Mosó) og borgaði 330 kr. fyrir það sama. Þetta var fyrir nokkrum mánuðum, gæti hafa breyst verðin eitthvað en þarna munaði allavega 140 kr. á sömu vörunni.

    SvaraEyða