þriðjudagur, 15. september 2009

Varúð! Okur - "Betri stofan"

Góðan daginn, getur virkilega verið að það sé rukkað fyrir ef ég sem korthafi með platinum kort noti betri stofuna erlendis? Við hjónin fórum inn í betri stofuna í Berlín og það var nú ekki beisið bara boðið upp á salthnetur og litlar kexkökur í bréfi og síðan kaffi, ávaxtasafa og vín. Á svo að rukka hvort okkar fyrir einhverjar 3.000 krónur eða 27 dollara á manninn fyrir kaffi og litla kexköku, ég er bara ekki að trúa þessu??? Fyrir hvern er maður að greiða niður.
Kveðja, Steinunn Guðbjartsdóttir

2 ummæli:

  1. Það er víst búið að taka út Priority passan með Visa Platinum kortunum. Ég veit, mjög lame miðað við hvað maður er að borga fyrir platinum!

    SvaraEyða
  2. Ég held að þetta sé spurning um að lesa heimsendann póst eða lesa almenna skilmála áður en skrifað er undir. Það barst bréf frá Íslandsbanka síðast liðið haust þar sem $27 voru tilkynntir til sögunnar. Í Keflavík kostar þetta ekkert en erlends er rukkað frá $27. Ég held þó að Priority passinn fylgi enn... Vel getur verið að viðkomandi hafi ekki borist þetta bréf frá Íslandsbanka en okkur hjónunum bárust tvö, ekkert klíkk þar!

    SvaraEyða