sunnudagur, 26. júlí 2009

Dýr bjór

Gamli bærinn í Mývatnssveit er að selja stóran bjór á 1200 kr., sem er uþb 50 % ofan við almennt verð í dag.
kv. Sigurður Sveinsson

1 ummæli:

  1. Gamli bærinn er eitt mesta okurbæli sem ég hef rekist á. Þeir selja Hamborgara með frönskum á 1900 og samloku með frönskum á 1700. Gæðin eru eins og í sjoppum í bænum. Munurinn er hins vegar sá að í sjopppum er það selt á 600 krónur. Fórum nokkur saman með 3 krakka þarna um daginn. Þá var ekki hægt að fá barnamatseðill heldur bent á að þetta verð væri fyrir alla. Þjónustan var hræðileg og þurftum tvisvar sinnum að fara með glösin okkar og láta fylla á þeim því ekki var hægt að fá könnu af vatni. Fengum ekki matinn fyrr en eftir 45 mínútur. Fer aldrei aftur á þennan stað. Okurbúlla með virkilega lélega þjónustu og lélgan mat.

    Eiríkur

    SvaraEyða