þriðjudagur, 9. mars 2010

Ís á 425 kr

ÉG fór í sunnudagsbíltúr með fjölskylduna um daginn, öllum finnst ís úr vél
svaka góður nema einum þannig að við förum alltaf í sjoppu og kaupum ís þar
fyrir hann. Sjoppan sem varð fyrir valinu að þessu sinni er Smári Dalvegi.
Strákurinn var sendur inn með 500kr seðil til að kaupa sér sinn uppáhaldsís,
Lúxus kjörís topp. Þegar hann kom út var hann með 75kr í afgang og reikniði
nú!!! Ísinn er nú varla orðinn það dýr í innkaupum, ekki er hægt að kenna
gengishækkun um í þetta skipi... hvað er eiginlega að?
Þórunn

1 ummæli:

  1. Reynda er ísinn orðin brjálæðislega dýr í innkaupum, alveg um 300 kr svona toppa ísar

    SvaraEyða