Sýnir færslur með efnisorðinu Reðursafnið. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Reðursafnið. Sýna allar færslur

laugardagur, 1. ágúst 2009

Dýrt á Reðursafnið

Við vorum 12 manna hópur á ferð um landið í síðustu viku og datt einhverjum okkar í hug að skoða hið margumtalaða Reðursafn á Húsavík og ákváðum við að láta slag standa...
Þegar við svo gengum inn þá var hver einstaklingur rukkaður um 600 krónur fyrir að fá að labba einn hring sem tók c.a. 5 mínútur og þótti flestum sem að enn einn útrásarvíkingurinn hafi verið að ræna okkur... ekki nóg með það heldur neitaði reðursafnið að taka við kortum og ekkert var kassakerfið á staðnum heldur er ölllum peningum stungið beint í stóran reðurkassa og er því augljóst að lítið er um að greiddur sé skattur af þessum þjófnaði.
kv.
Sigurður Pálsson