mánudagur, 21. maí 2012

Bílabón: N1/Bónus


Fór í Bónus um helgina að versla í matinn eins og venjulega. Rakst þar á bílabón. Þetta er Sonax bón alveg eins og ég hafði keypt í N1 fyrir nokkru og mundi að mér þótti það ansi dýrt í N1 eins og reyndar allt annað þar.

Sonax bón í Bónus 250 ml 690 kr

Sonax bón í N1 250 ml 1610 kr

Ég bara spyr: Má þetta alveg???

Kv, Viktor

5 ummæli:

 1. Þetta er einmitt það sem er svo jákvætt við Ísland hvað maður getur látið þúsundkallana fjúka.Kannski er hún vatnsþynnt í Bónus ? og auðvitað er sniðugast að kaupa bensín, olíur og mat í sömu hillunni.

  SvaraEyða
  Svör
  1. Það er allavegana ódýrast!

   Get annars ekki séð betur en að bensínstöðvarnar séu líka orðnar hálfgerðar matvöruverslanir . . . sé því ekkert að því að versla mat úr sömu verslun og olíu.

   Eyða
 2. Þú berð ekki saman lágvöruverslun sem fer illa með alla birgja, og bensínstöð!

  SvaraEyða
  Svör
  1. hér vantar:...... og bensínstöð sem fer illa með alla sem verða að kaupa bensín.

   Eyða
 3. Þetta er mikill munur á verði. Væntanlega sniðgengur fólk svona verslanir .

  SvaraEyða