miðvikudagur, 16. mars 2011

Bónus oftast lægst í verðkönnun ASÍ

Nýjasta verðkönnun ASÍ er komin á netið. Niðurstöðurnar eru svipaðar og vanalega, Bónus oftast lægst (Kostur næst oftast), en Samkaup-úrval hæst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli