föstudagur, 20. ágúst 2010

Okurverð á ís í Gullnesti Grafarvogi

Ég fór með fjölskylduna að kaupa ís núna um daginn.
Gullnesti (Bullnesti) selur miðstærða af ís í boxi með smá lakkrís og sósu á 670 kr. stk.!
Maður fer á KFC og fær risakjúklingaborgara, franskar og gos á 1.100 kr.
Þetta er nátturlega bara bilað okur og græðgi!
Steinn

6 ummæli:

 1. Ég fatta ekki hvernig þú kemur með okur dæmi og til að varpa betra ljósi á okrið kemur þú með annað okur dæmi til þess að reyna að sína fram á að um okur er að ræða. Hvernig væri að bera þetta saman við ekki okur? Og já þetta er mikið okur hvorutveggja það er rétt!!!!!!

  SvaraEyða
 2. vá hvað þú myndir væla mikið ef þú byggir í DK. 620 kr Ísl fyrir eina helv 2 lítra pepsi Max

  SvaraEyða
 3. Keypti tveggja lítra kók áðan og var rukkaður fyrir það 440 kr. Fjögurhundruð og fokking fjörtíu krónur! Fyrir drykk sem kostar um 80 kr. í innkaupum.

  Versla aldrei nokkurn tíma aftur í þessari sjoppu.

  SvaraEyða
 4. haha Gullnesti er með ódýrasta ís landsin, verðskráin fer varla yfir 500 kallinn

  SvaraEyða
 5. sammála seinasta ræðumanni! skil ekki að svona lygar og væl séu það fyrsta sem kemur upp ef þú googlar nafnið á sjoppuni! finnur varla sjoppu sem selur ódýrari ís! ekki að hafa svona inni þegar það er ekkert á bakvið það.

  SvaraEyða
 6. Gullnesti er með besta og ódýrasta ís á Íslandi!!!

  SvaraEyða