þriðjudagur, 20. júlí 2010

Tímareim í Opel Vectra b 2.0 bensínvél

Ab varahlutir hafa verið ódýrir en ekki í þessu, 33.700 kr ca fyrir tímareimasett með strekkjara og tveimur hjólum liklega, vatnsdæla 10.750 uþb. um það bil.

N1 15.600 settið, vatnsdæla 8.800
Stilling 17.700 settið, vdæla 7000
Kistufell 20.000 settið.
Poulsen 10.000 vdæla. reim 3850, hjól 6000 líklega tvö hjól.
Umboðið , ingvar helgason vdæla 12.000 en ódýr hjól 820 kr. reim 2300, strekkjari 6700, original hjól 3000.

Ég hef lítið fundið verðlista og kannanir á netinu, þetta bætir aðeins úr því.

B. V.

2 ummæli:

  1. ég keypti fyrir 2árum síðan allan pakkann í passat
    í umboðinu sem er nú ekki beint ódýrasta búðin í bænum á kr 22,300-(vatnsdælan innifalin)!

    SvaraEyða
  2. Að eiga og reka bíl er að vera haldinn efnahagslegri sjálfseyðingarhvöt

    SvaraEyða