föstudagur, 2. júlí 2010

Besti ísinn einnig ódýrastur!

Besti ís höfuðborgarsvæðisins fæst í Ísbúð Vesturbæjar, Hagamel. Og hann er ekki bara bestur því hann er ódýrastur líka, a.m.k. samkvæmt þessu! Biðjið um "Gamla ísinn", sem líkist Brynju-ís á Akureyri. Nammi nammi namm!
Gunni

Engin ummæli:

Skrifa ummæli