þriðjudagur, 6. júlí 2010

Lyfjuokur á norskum brjóstdropum

Í Lyfju kosta danskir brjóstdropar kr. 1.478 en í Garðsapóteki kr. 1.098.
Verðmunurinn er 35%. Hagkvæmni stærðarinnar hjá Lyfju skilar sér ekki til neytenda. Lyfja er með 34 apótek víðsvegar um landið, en Garðsapótek er með 1 apótek.
Kveðja,
Jón

2 ummæli:

  1. Það er komin svakaleg ýldu og rotnunarfýla af þessu enda um eldgamlar upplýsingar að ræða.

    Lyfja og Lyf og Heilsa eru OKURBÚLLUR og þetta ættu allir að vera búnir að fatta fyrir fáránlega löngu.

    SvaraEyða
  2. Jón, ég hélt að þú verzlaðir ekki við útrásarhyskið. Bakkabræðu eiga sterk ítök í Lyfju. Lyf og heilsa, Apótekarinn og Skipholtsapótek eru í eigu hins alræmda Karls Wernerssonar og er stjórnað af Guðna B. Guðnasyni frkv.stjóra, sem heldur betur skeit á sig, þegar hann ætlaði að láta apótekið hans Óla á Akranesi fara á hausinn. Fyrir þennan ótuktalega tölvupóst var Lyf og heilsa dæmt í háa fésekt af Samkeppnisstofnun.

    Garðs Apótek og Rima Apótek eru apótek, sem ég get mælt með.

    SvaraEyða