þriðjudagur, 20. júlí 2010

Spyrjið um verð!

Starfsfólki er oft sagt að tala sem minnst um verð þangað til gestir eru búnir að renna niður matnum ásamt okrinu á honum og á þetta þá helst við þar sem starfsfólkið er meðvitað um okrið því þeir sem hefðu vitað um okrið versla ekki, en ekki veit ég hvort það á við á þessum stað en verðin hefðu mátt vera skýr aðgengileg og sjáanleg.
Fólk þarf bara að vara sig þau eru mörg sölutrixin í veitingarekstri.
Svo er þarna rétt hinumegin við flóan fyrir vestan Arnastapi aðal veitingarhúsið þar sem ég man ekki hvað heitir enda mun ég aldrei fara inn á þann stað aftur og ekkert af mínu fólki og vinum því þar er okrið alveg með ólíkindum, smá sneið af súkkulaðiköku 950 kr og sama okrið er á öðrum veitingum þar.
Spyrjið alltaf um verð áður en verslað er.
Þar sem verð eru ekki sýnileg þá er mjög líklegt að þar er verið að okra.
Einn ferðalangur

3 ummæli:

  1. This is not expensive, it's just the Icelandic population that is dirt poor.

    SvaraEyða
  2. Before crises 950 Icelandic kronas would be around 10€ or 13$ and I think you could get about two pieces of cakes for that money in Europe.

    SvaraEyða
  3. "Ekkert að mínu fólki og vinum"? Einn á power trippi...

    SvaraEyða