Er einhver sem getur útskýrt þetta fyrir mér???????? Miðað við gengi dagsins kostar iPod USB Dock Connector Cable tengi 225 krónur á amazon.com (1200 ef ekki á tilboði) .... en í epli.is (apple á íslandi) 4490 krónur!
Amazon.com
Epli.is
Okur?
Óskar nafnleyndar
Þetta er ekki sambærileg vara, þar sem varan á Amazon er ódýrt kínverskt knock off en seinna er alvöru Apple hönnuð vara. Þetta er eins og að bera saman Bónus Kóla og Coca Cola og segja Vífilfell vera að okra.
SvaraEyðaÞó þetta sé ekki réttur samanburður, þá vil ég samt segja að almennt finnst mér Apple á Íslandi vera okurbúlla (t.d. kostar þetta tengi varla meira en $20 frá Apple úti í BNA).
Kostar $19 í USA
SvaraEyðahttp://store.apple.com/us/product/MA591G/A?fnode=MTY1NDA0OQ&mco=MTM3NDk1NzI
http://www.amazon.com/Apple-Dock-Connector-USB-Cable/dp/B0010DAPB0/ref=sr_1_2?ie=UTF8&s=electronics&qid=1278424512&sr=1-2
SvaraEyðaList price 30$ = 3600 kr.
SvaraEyða