Sýnir færslur með efnisorðinu Ítalía. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Ítalía. Sýna allar færslur

mánudagur, 10. ágúst 2009

Passið ykkur á drykkjunum á Ítalíu!

Ég fór með konuna út að borða á Ítalíu. Fengum okkur að borða og maturinn var fínn og kostaði þannig séð ekkert mikið. En ég og konan fengum okkur sitthvort pepsiglasið, hálfan líter af vatnsþynntu pepsiglasi í klökum og svo eftir matinn fékk konan sér venjulegt svart kaffi, einn bolla. Svo fengum við reikninginn og þá brá okkur. Eitt pepsiglas kostaði 700 kr. Einn kaffibolli, kolsvart og sykurlaust kostaði 350 kr. Við sem sagt borguðum 1750 kr fyrir 2 pepsiglös og einn kaffibolla. OKUR!!
kv, Guðmundur Guðjónsson