föstudagur, 12. febrúar 2010

Nammið í Smárabíói

Nammið í Smárabíói er algjörlega ómerkt. Maður veit ekkert hvað þetta kostar og stelpurnar í sjoppunni varla heldur. Er svonalagað ekki bannað?
Þórhallur

3 ummæli:

  1. Ég hefði haldið það, hef heyrt að allt eigi að vera verðmerkt í búðum og sjoppum ..

    SvaraEyða
  2. Ef þeir myndu verðmerkja nammið hjá sér myndu viðskiptavinir falla í yfirlið áður en þeir ná að borga!!!

    SvaraEyða