mánudagur, 2. maí 2011

Okur á hvítlauk í Nóatúni

Fór í Nóatún í JL húsinu um helgina og ætlaði að kaupa hvítlauk. Hætti snarlega við þegar ég kom á kassann og sá að 250gr. askja kostaði 469 krónur. Þetta er hlutur sem maður grípur með sér og heldur að kosti nú ekki mikið. En 469 krónur fyrir 250 gr. er auðvitað okur dauðans!!!
Kveðja, Bjarni Þór!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli