sunnudagur, 15. maí 2011

Ódýrt niðurhal á erlendri músík

Ég rakst fyrir tilviljun á þessa netsíðu http://www.mp3vips.com/, en þarna er boðið mun ódýrara download á erlendri músík en almennt gerist. Til samanburðar við Amazon er u.þ.b. 5-6 faldur verðmunur t.d. plata með Sting - The dream of the blue turtles kostar 9$ á Amazon en 1,5$ á mp3vips. Helsti gallinn er sá að vöruframboðið er ekki til jafns á við stóru vefina.
Þekkið þið einhverja aðra svona vefi sem eru jafn ökonomískir?
Með kveðju,
Hergeir Einarsson

4 ummæli:

 1. Þetta er líka ólöglegt. Þú getur alveg eins rænt tónlistinni á piratebay.

  SvaraEyða
 2. Það er rangt hjá fyrri ræðumanni...allavega miðað við þetta ;) http://www.mp3vips.com/content/legal-info

  SvaraEyða
 3. Þetta er klárlega eitthvað dubious, í það minnsta á mjög gráu svæði. Sammála fyrsta nafnleysingja.

  SvaraEyða
 4. "issued by Russian Organization"

  Þetta er nákvæmlega ástæðan að ALLofMP3.com var lokað. Þessir Rússar borga ekki rétthafanum krónu fyrir niðurhalið.

  SvaraEyða