þriðjudagur, 1. febrúar 2011

Hrútspunga-okur

Ég var að versla í dag og rak augun í verð á súrmat og öllu þessu þorra-tengda dóti og fékk sjokk. Sá hrútspunga á 2990 kr/kg. Þarna er greinilega verið að fara yfir strikið. Þessi hefð deyr fljótt ef þetta heldur svona áfram. Þá fæ ég mér frekar hráskinku frá Ítalíu sem kostar sirka 1000 kr meira kílóið, en bragðast töluvert betur en súrsaðir pungar.
Einar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli