Ég er námsmaður í Noregi. Og ef ég ætla breyta flugmiðanum mínum frá Noregi til Íslands þá þarf ég að borga 20 þús breytingagjald af því ferðalagið byrjar í Noregi. Hefði flugið byrjað á Íslandi er það 10 þús.
Þeir bera fyrir sig “gamla gengið” en það er ekkert gamalt gengi. Íslenska krónan hefur ekki verið 10 vs þeirri norsku í yfir 4 ár amk.
Geir
Það eru mörg fargjöld í gangi, fólk ætlar svo kannski að fá að breyta dags. en þá er ekk lengur laust á sama fargjaldið, það útskýrir líka þennan kostnað.
SvaraEyða