þriðjudagur, 21. desember 2010

Okurkubbur

Fór í Bókabúðina Eymundsson 19 Des og keypti dagatalskubb, stærri gerðina, sem kostaði 3.226 kr. Þetta kalla ég okur!
Jónína Gunnarsdóttir.

2 ummæli:

  1. Hvað í ósköpunum er dagatalskubbur?
    Hvað er hann stór?
    Hefði ekki litla gerðin dugað? Hvað kostar litli ?
    Af hverju varstu þá að kaupa hann?

    SvaraEyða
  2. Stopp hér og nú! Það er algert lámark þegar grátið er undan verðlagningu á vöru og þjónustu að viðkomandi hafi ekki tekið upp veskið ótilneyddur.
    Að borga er að samþykkja okrið, undan því verður ekki vikist.
    Jónína verður því að spyrja sig hvers vegna var ekki hægt að kaupa kubb daginn eftir í annari verslun á betra verði.
    Svo er Amazon með þetta hlægilega ódýrt - sbr
    http://www.amazon.com/2011-365-Peaceful-Quotes-Cube/dp/076716945X/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1293464408&sr=8-1

    SvaraEyða