sunnudagur, 31. október 2010

Ekki okur - ódýr föt á börnin í kreppunni

Barnafatabúðin Blómabörn opnaði þann 14. mars á síðasta ári, að Bæjarhrauni 10, en er nú flutt í glæsilegt húsnæði að Bæjarhrauni 2, spölkorn frá gamla staðnum. Það hefur verið nóg að gera og jákvæð viðbrögð frá byrjun, ekki síst vegna kreppunnar.
Einnig er opið suma Laugardaga en það er nánar auglýst á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.
Arnbjörg kaupir notuð barnaföt af fólki á kílóverði og hafa viðtökur verið mjög miklar og góðar.
Nú er hægt að kaupa ódýr og falleg föt á börnin fyrir jólin.

Opnunartími:
MÁNUDAGA - FIMMTUDAGA FRÁ 12-17 EN FÖSTUDAGA FRÁ 12-15.

Blómabörn er með landsbyggðarþjónustu.

Verslunin er á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.

Nánari upplýsingar í síma 6161412.

7 ummæli:

 1. Fiðrildið í Skeifunni selur líka notuð barnaföt.

  SvaraEyða
 2. Er þetta orðinn vettvangur fyrir ókeypis auglýsingar?

  SvaraEyða
 3. Nei. Ekki nema það sé eitthvað neytendavænt og/eða ódýrt/sparnaður.

  SvaraEyða
 4. fiðrildið er ekki eins gott og blómabörn, blómabörn var first með þetta og fiðrildið hermdi

  SvaraEyða
 5. Ætli það sé ekki smekksatriði hvor búðin sé betri. Það er líka hægt að gera enn betri kaup á notuðum barnafötum inni á barnaland.is

  SvaraEyða
 6. Blómabörn,Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði er verslun þar sem íslendingum finnst hagkvæmast að versla.

  SvaraEyða
 7. www.krili.is er með ódýr og mjög flott barnaföt :)

  SvaraEyða