Núna er þau hjá Byr byrjuð að rukka um pappírslausar færslur. Ef maður biður um að fá sent í tölvupósti yfirlit eða færslutilkynningu í heimabankanum þá þarf maður að borga 6 kr. fyrir hvern tölvupóst, varla fer sá peningur í frímerki !
Það er segin saga ef maður getur sparað t.d. með því að biðja um pappírslaust þá finnur bankinn alltaf leið til að ná þessu krónum af þér.
Kveðja,
Hafsteinn
Það má ekki gleymast að Byr er óskabarn ríkisstjórnarinnar.Ef þú myndir ekki greiða þetta þá myndi ríkið styrkja þá meira.Kannski fá þeir mótframlag frá ríkinu ? Sem betur fer eru atvinnuleysisbæturnar hæstar í Byr
SvaraEyða