miðvikudagur, 20. október 2010

Byr rukkar fyrir pappírslaust

Núna er þau hjá Byr byrjuð að rukka um pappírslausar færslur. Ef maður biður um að fá sent í tölvupósti yfirlit eða færslutilkynningu í heimabankanum þá þarf maður að borga 6 kr. fyrir hvern tölvupóst, varla fer sá peningur í frímerki !
Það er segin saga ef maður getur sparað t.d. með því að biðja um pappírslaust þá finnur bankinn alltaf leið til að ná þessu krónum af þér.
Kveðja,
Hafsteinn

1 ummæli:

  1. Það má ekki gleymast að Byr er óskabarn ríkisstjórnarinnar.Ef þú myndir ekki greiða þetta þá myndi ríkið styrkja þá meira.Kannski fá þeir mótframlag frá ríkinu ? Sem betur fer eru atvinnuleysisbæturnar hæstar í Byr

    SvaraEyða