Vek athygli á því að myndir sem voru í kvikmyndarhúsunum um 1990 (t.d. Beethoven myndirnar) eru flokkaðar sem nýjar á 107 Reykjavík videoleigunni í Vesturbænum. Þó að maður bendi þeim góðfúslega á að þetta sé ekki alveg eðlilegt þá eru þeir óhagganlegir varðandi þessi mál. Það er í rauninni varla hægt að leigja gamlar barnamyndir hjá þeim. Þeir eru með númerkerfi en það virðist vera í algjöru rugli.
Nafnleyndar óskað
Þar sem ég hef búið í vestubænum allt mitt líf og gert margar heiðalegar tilraunir til að versla þarna þá er ég löngu búin að gefast upp á því einmitt út af þessu líka, sóðalegt þarna og léleg þjónusta
SvaraEyðaÞetta er líka svona í James Bönd í skipholti - þeir hafa endurnýjað nokkrar eeeldgamlar myndir og rukka fyrir eins og um nýja mynd sé að ræða. Frekar furðulegt.
SvaraEyða