þriðjudagur, 19. janúar 2010

Verðmunur á íslenskum hval - mest af sama bátnum!!!

Loksins getur maður fengið súran hval. Svo fer maður að skoða verðið
á honum og það er að ca 1300 munur á milli fiskbúða: Gamla fiskbúðin í
Hafnarfirði er með hann á 2150 kr., en svo er kílóið 3490 kr. hjá Fiskikónginum. Ég á
eftir að skoða í stóru búðunum, sem eru með þorramat. Vildi bara segja
frá þessum verðmun á íslenskum hval - sem mest allur kemur af sama bátnum frá íslandi.
Kveðja,
Arnar Þór

2 ummæli:

  1. Já, Arnar, kemur ekki á óvart. Fiskbúðin í Hafnarfirði selur þetta öruglega beint úr bátnum, þar sem Fiskikóngurin þarf augljóslega að fara til Hafnarfjarðar og ná í þetta, svo er lika húsnæðisleiga í RVK er hægra en í Hafnafirði. Þannig kemur þetta.

    SvaraEyða
  2. Fiskikóngurinn þarf að borga fyrir allar flottu og dýru auglýsingarnar sínar sem eru á besta tíma.

    SvaraEyða