laugardagur, 30. janúar 2010

Dýrt batterí

Duracell 2032 Button Cell Battery fæst á 2 dollara hér. Sama rafhlaðan kostar 1600 kall á bensínstöð í Árbæ. Þetta er rán um hábjartan dag!

2 ummæli:

  1. Mig minnir að hún kosti eitthvað um 800 kr í Nóatúni. Ég verð nú að segja að maður ætti að hætta 10-11 dæmunum og snúa sér bara af Bensínrányrkja dæmum því 10-11 nær því ekki einu sinni að vera jafn mikil okurbúlla og Bensín þjófarnir.

    SvaraEyða
  2. Svona rafhlaða CR2032 kostar heilar 312 kr hjá N1 Bíldshöfða 9 ( Bílanaust )....!!!!

    SvaraEyða