mánudagur, 9. nóvember 2009

Pizzutilboð á einum stað

Sá auglýsta á Skjá einum síðu sem heitir pizzur.is. Kíkti á síðuna og þarna eru fullt af góðum pizzutilboðum frá nokkrum pizzustöðum. Frábær síða fyrir þá sem vilja gera góð kaup á pizzum. Kom mér á óvart hvað það eru margir pizzustaðir sem ég vissi ekki einu sinni að væru til.
Kveðja,
Guðmundur

3 ummæli:

  1. Ég veitti því athygli að það er ekki tilboð frá einum einasta pizzu/veitingastað á Akureyri. Frekar skítlegt :(

    SvaraEyða
  2. Gætir kannski sent tölvupóst á þessa síðu og athugað hvort þeir vilji ekki skella inn pizzastöðunum á ak. líka? Þeir hafa kannski ekkert hugsað út í það...

    SvaraEyða
  3. Pizzustaðirnir verða að koma sínum auglýsingum þarna inn sjálfir, gegn gjaldi. Tala við staðina sjálfa um að koma sér þarna inn.

    SvaraEyða