laugardagur, 28. febrúar 2009

Gleraugnablekking

Pró optic gleraugnaversluninn auglýsir frí gleraugu bæði glerið og umgjörðin á heimasíðu sinni

Ég fór með 10.ára gamlan fósturson minn og ætlaði fá ný gleraugu fyrir hann, en nei þá segja þeir við mig að það væri bara umgjörðin sem væri frítt.

Hér er slóð á heimasíðu þeirra http://prooptic.is/Barna.html

Þetta finnst mér vera bæði okur og blekking!

Magnfreð

3 ummæli:

  1. Prentaðu út þessa auglýsingu, hentu henni í hausin á þeim og heimtaðu frí gleraugu, það stendur þarna, þeir verða að standa við það sem þeir auglýsa.

    SvaraEyða
  2. Í neytendasamtökin með þetta!

    SvaraEyða
  3. Djöfulls nöldurseggir. Hljótið að sjá það í hendi ykkar að þarna hafa mistök verið í framsetningu auglýsingarinnar. Hvernig í andskotanum haldið þið að hægt sé að reka fyrirtæki með því að gefa allar vörurnar.

    SvaraEyða